Færsluflokkur: Fjármál

Lokaðar dyr skattaskjóla hafa opnast, hefjum samvinnu við Breta

The Guardian birtir í gær frétt undir fyrirsögninni: Brown styður alþjóðlegt átak gegn þeim sem skjóta tekjum undan skatti. Í fréttinni segir m.a. að forsætisráðuneyti Breta (No 10) hafi sagt að Jersey, Guernsey, Mön, Bermúda og Bresku jómfrúreyjar hafi fallist á að skiptast á upplýsingum (er varða fjármagnsflutninga og undanskot undan skatti).

http://www.guardian.co.uk/business/2009/feb/05/tax-avoidance-gordon-brown

Hér á landi hafa komið fram fréttir um að íslenskir bankar hafi sent verulegar fjárhæðir til Bresku jómfrúreyja í því skyni að fela slóð þeirra. Ef hér er um að ræða ólöglega eða óeðlilega fjármagnsflutninga, sem hafa orðið til þess að rýra verðmæti eigna íslensku bankanna, þá eru það sameiginlegir hagsmunir Íslendinga og Breta að rekja slóð þessara fjármagnsflutninga og kanna eðli þeirra. Þannig má ef til vill bjarga eignum bankanna sem með óeðlilegum eða ólögmætum hætti hafa verið fluttar til Bresku jómfrúreyjanna. Skuldirnar sem Íslendingar þurfa að taka á sig í kjölfar bankahrunsins gætu lækkað nokkuð ef þeir fjármunir sem "hurfu" úr bönkunum í skattaskjól skila sér aftur.


mbl.is Erfitt að rannsaka skattaskjól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lokaðar dyr skattaskjóla að opnast, hefjum samvinnu við Breta

The Guardian birtir í dag frétt undir fyrirsögninni: Brown styður alþjóðlegt átak gegn þeim sem skjóta tekjum undan skatti. Í fréttinni segir m.a. að forsætisráðuneyti Breta (No 10) hafi sagt að Jersey, Guernsey, Mön, Bermúda og Bresku jómfrúreyjar hafi fallist á að skiptast á upplýsingum (er varða fjármagnsflutninga og unanskot undan skatti).

http://www.guardian.co.uk/business/2009/feb/05/tax-avoidance-gordon-brown

Hér á landi hafa komið fram fréttir um að íslenskir bankar hafi sent verulegar fjárhæðir til Bresku jómfrúreyja í því skyni að fela slóð þeirra. Ef hér er um að ræða ólöglega eða óeðlilega fjármagnsflutninga, sem hafa orðið til þess að rýra verðmæti eigna íslensku bankanna, þá eru það sameiginlegir hagsmunir Íslendinga og Breta að rekja slóð þessara fjármagnsflutninga og kanna eðli þeirra. Þannig má ef til vill bjarga eignum bankanna sem með óeðlilegum eða ólögmætum hætti hafa verið fluttar til Bresku jómfrúreyjanna. Skuldirnar sem Íslendingar þurfa að taka á sig í kjölfar bankahrunsins gætu lækkað nokkuð ef þeir fjármunir sem "hurfu" úr bönkunum í skattaskjól skila sér aftur.


Um bloggið

Gunnlaugur H Jónsson

Höfundur

Gunnlaugur H Jónsson
Gunnlaugur H Jónsson
Áhugamaður um orkumál, útivist og efnahagsmál.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband