Öll alvöru viðskipti í Evrum

Eitt af því sem vekur athygli í stórviðskiptum í bankaheiminum er að íslenska krónan er úr leik og Seðlabankinn hefur tekið upp Evruna. Seðlabankinn leggur Glitni ekki til íslenskar krónur, nei hann "bjargar" Glitni með 600 milljón evrum í hlutafé. Eiginfjárhlutfall Landsbankans var orðið of lágt og því er bjargað á síðasta degi þriðja ársfjórðungs með því að selja hluta af erlendri starfsemi bankans fyrir Evrur. Eiginfjárhlutfallið ætti því ekki að versna þegar uppgjör þriðja ársfjórðungs verður birt.


mbl.is Straumur eignast hluta Landsbankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johnny Bravo

Bara verið gefa þetta upp á erlendum gjaldmiðli líka ekkert athugavert við það.

Johnny Bravo, 1.10.2008 kl. 11:30

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

Nei Johnny. Það er verið að gefa þetta upp í íslenskum krónum bara til hægðarauka fyrir lesendur. Spurning hvort miðað er við gengi dagsins í dag eða í gær?

Neðar í fréttinni stendur jafnramt:

Samanlagðar tekjur fyrirtækjanna þriggja sem keypt eru námu á síðasta ári 232 milljónum evra. Samanlagður hagnaður þeirra fyrir skatt nam 30 milljónum evra.

Sp

Skeggi Skaftason, 1.10.2008 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur H Jónsson

Höfundur

Gunnlaugur H Jónsson
Gunnlaugur H Jónsson
Áhugamaður um orkumál, útivist og efnahagsmál.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 506

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband