1.10.2008 | 11:24
Öll alvöru viðskipti í Evrum
Eitt af því sem vekur athygli í stórviðskiptum í bankaheiminum er að íslenska krónan er úr leik og Seðlabankinn hefur tekið upp Evruna. Seðlabankinn leggur Glitni ekki til íslenskar krónur, nei hann "bjargar" Glitni með 600 milljón evrum í hlutafé. Eiginfjárhlutfall Landsbankans var orðið of lágt og því er bjargað á síðasta degi þriðja ársfjórðungs með því að selja hluta af erlendri starfsemi bankans fyrir Evrur. Eiginfjárhlutfallið ætti því ekki að versna þegar uppgjör þriðja ársfjórðungs verður birt.
![]() |
Straumur eignast hluta Landsbankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur H Jónsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara verið gefa þetta upp á erlendum gjaldmiðli líka ekkert athugavert við það.
Johnny Bravo, 1.10.2008 kl. 11:30
Nei Johnny. Það er verið að gefa þetta upp í íslenskum krónum bara til hægðarauka fyrir lesendur. Spurning hvort miðað er við gengi dagsins í dag eða í gær?
Neðar í fréttinni stendur jafnramt:
Samanlagðar tekjur fyrirtækjanna þriggja sem keypt eru námu á síðasta ári 232 milljónum evra. Samanlagður hagnaður þeirra fyrir skatt nam 30 milljónum evra.
Sp
Skeggi Skaftason, 1.10.2008 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.