Hitnar, kólnar allt skrifast á gróðurhúsaáhrifin

Við hjónin dvöldumst í viku um mánaðarmótin júní-júlí við rætur Mont Blanc. Tíðarfarið var óvenjulega kalt og úrkomusamt. Það snjóaði niður í miðjar hlíðar Mont Blanc og ennfremur á tinda nálægra fjalla sem eru rúmleg 2000 m há. Við ókum yfir St Berhadsskarðið sem liggur milli Ítalíu og Frakklands sunnan við Mont Blank og er 2100 m hátt. Hitinn var 3°C. Ekki datt okkur í hug að kenna gróðurhúsaáhrifunum um kuldann og snjókomuna. Áhrifið hafa nú verið mæld á toppi Mont Blanc. Fjallið hefur bætt á sig 4 m af snjó.
mbl.is Mont Blanc hækkar af völdum gróðurhúsaáhrifa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur H Jónsson

Höfundur

Gunnlaugur H Jónsson
Gunnlaugur H Jónsson
Áhugamaður um orkumál, útivist og efnahagsmál.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 540

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband